Hljóðmerki við gangbraut (Aðgengi blindra og sjónskertra)

Hljóðmerki við gangbraut (Aðgengi blindra og sjónskertra)

Ekkert hljóðmerki kemur þegar græni kallinn birtist á gangbrautinni.

Points

Sjónskertir og blindir eru að ströggla við að komast yfir þessi gatnamót hjá sundlauginni þar sem það er ekkert hljóðmerki þegar græni kallinn kemur, sem gerir mönnum óljóst hvenær megi ganga yfir götuna. Þetta er mjög nauðsinleg virkni til að tryggja aðgengi og öryggi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information