Skipta út Mentor almennt í grunnskólum

Skipta út Mentor almennt í grunnskólum

Mentor virkar illa og er óaðgengilegt. Erum með börn í 2-8 bekk. Inna er aðgengileg og einföld í notkun, Canvas er það líka. Örugglega hagkvæmara fyrir Kópavogsbæ að notast við eitt forrit og það einfaldar foreldrum (og örugglega starfsfólki skólanna) lífið ásamt því að skila betri yfirsýn yfir skólagöngu nemenda.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information