Rafrænar upplýsingar um aðgengi (t.d. hvort göngustígar séu hjólastóla- eða barnavagnaaðgengilegir, hvort salerni séu til staðar)
Kópavogur er fyrir alla
Líka hvaða leikvellir eru aðgengilegir. Hvort heldur sem væri fyrir fullorðna að fylgja börnum á svæðið eða barn með hreyfihömlun sem vill leika sér í tækjum. Bara góðar og aðgengilegar upplýsingar settar upp á skýran máta
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation