Jólaþorp í Guðmundarlundi

Jólaþorp í Guðmundarlundi

Opna jólaþorp í Guðmundarlundi á tímabilinu nóvember til desember. Kaupmenn gætu komið saman, sett upp lítil hús og skreytt þau fallega með ljósum og selt varning. Reykjavíkurborg og Hafnarfjarðarbær hafa komið þeirri skemmtilegu hefð fyrir að opna jólaþorp rétt fyrir jól þ.s. kaupmenn hafa selt varning sinn. Þessi jólaþorp hafa verið vinsæl og lífgað mjög upp á skammdegið. Sú skemmtilega aðstaða er fyrir hendi í Kópavogi að hægt væri að opna sambærilegt þorp í Guðmundarlundi

Points

Jólaþorp í Guðmundarlundi gæti skorið sig úr sambærilegum jólaþorpum á höfuðborgarsvæðinu. Aðstaðan í Guðmundarlundi einstök, fallegt umhverfi sem getur skapað einstaka stemmingu.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information