Sundlaug Kópavogs, bæta aðkomu og auka öryggi allra.

Sundlaug Kópavogs, bæta aðkomu og auka öryggi allra.

Aðkoma bíla að sundlauginni er ábótavant, legg til að aðstaða verði bætt til að hleypa farþegum út og/eða sóttir, sem og að bíða eftir farþegum. Taka úr stéttinni fyrir framan innganginn svo bílar geti hinkrað þar án þess að vera fyrir gangandi vegfarendum og öðrum farartækjum. Þetta varðar öryggi allra. Auk þess þarf að fjölga stæðum í kringum sundlaugina og bregðast við slysahættunni og þrengingunni sem myndast þegar bílum er lagt upp á gangstétt á Borgarholtsbraut. Sjá mynd!

Points

Öryggi allra, slysagildra og þrengsli við sundlaugina sem bara versnar þegar veturinn gengur í garð!

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu á Kársnesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information