Tvöföld brú yfir í Öskjuhlíð

Tvöföld brú yfir í Öskjuhlíð

Í stað þess að hafa einbreiða brú milli Kársness og Öskjuhlíðar að hafa tvöfalda brú með hjólreiðastíg.

Points

Þannig má dreifa umferð frá þessum nýju 1600 íbúðum og hóteli sem á að byggja þarna líka beint niður í miðbæ í stað þess að öll umferð fari um Kársnesbraut og Borgaholtsbraut (sem skólabörn fara um á leið í Kársnesskóla) út úr hverfinu. Það eykur umferðaröryggi fyrir börn og dregur úr líkum á umferðastíflum í hverfinu.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information