Sparkvöll við Heiðaþing

Sparkvöll við Heiðaþing

Skipta út ónýtum fótbolltavelli fyrir fótbolltavöll með gervigrasi

Points

Fótbolltavöllur sem er til staðar er mikið sóttur af krökkum í hverfinu en grasið á honum er ónýtt og hættulegt. Skipt var um hluta af grasinu í sumar en það er orðið ónýtt. Frábær staðsetning og synd ef krakkar þurfa að fara annað til að geta leikið sér.

Frábær staðsetning, mikið notað þegar í lagi. Gras alltaf ónýtt þrátt fyrir viðgerðir og svæðið því vannýtt

styð þessa hugmynd

Mjög mikið notaður völlur og sá eini í nágrenninu. Mikil slysagildra eins og hann er í dag.

Þetta svæði illa nýtt útaf því að grasið virðist endast mjög illa. Væri frábært ef hægt væri að setja gervigras eða hugsað yrði betur um fótboltavöllinn.

Þessi hugmynd er á verkáætlun hjá Kópavogsbæ og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information