Nýr göngustígur í Þorrasölum

Nýr göngustígur í Þorrasölum

Nýr göngustígur frá göngubrúnni, sem er væntanleg á næstu vikum, að undirgöngum móts við Þorrasali 1. Núna er göngustígur hinum megin við götuna og þeim megin við götuna þarf að fara yfir götuna hjá 2 hringtorgum, og labba eða hjóla fram hjá 4 innkeyrslum. Þetta er frekar hættulegt þar sem göngustígurinn er í brekku og oft fara krakkar ansi hratt þarna niður brekkuna á hjóli fram hjá öllum þessum innkeyrslum.

Points

Þetta er nauðsynlegt til að bæta umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Sjá á mynd, þar sem blá lína sýnir göngubrúnna, gul lína sýnir öruggan og nýja göngustíg, rauð lína núverandi göngustíg og rauð slitin lína sýnir innkeyrslur við núverandi göngustíg.

Nauðsynlegt til að bæta öryggi barnanna okkar og annarra gangandi vegfarenda.

Þetta er mjög þarft. Viðbúið að börn muni reyna að ganga í hallanum á grasinu meðfram möninni.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information