Laga Vatnsendaveg um Rjúpnahæð - Auka öryggi vegfarenda

Laga Vatnsendaveg um Rjúpnahæð - Auka öryggi vegfarenda

Laga Vatnsendaveg um Rjúpnahæð til að auka öryggi vegfarenda. Laga vegkannt, setja vegstikur, mála miðlínu og mála kanntlínur.

Points

Það er mikil umferð þarna og erfitt að sjá hvar vegurinn er þar sem veglínur og vegstikur vantar. Einnig er hár vegkanntur milli malbiks og malarvegaxlar hættulegur ökutækjum.

Til að létta á umferðinni vantar veg sem ætti að liggja þar sem nú eru skólagarðar milli Salahverfis og Kórahverfis, yfir Rjúpnahæðina og vegurinn að enda eða sameinast við hringtorgið fyrir ofan Víkurhvarf. Ef þetta væri gert mun umferðaþunginn í þessu hverfi lagast. Er þessi vegur ekki á skipulagi?

Þegar farið verður í lagfæringar gerið ráð fyrir hjólreiðarfólki. Þessi kafli/vegur er mikið notaður af reiðhjólafólki og gera malbikaðan kafla meðfram myndi auka öryggi fyrir alla

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information