Útikennslustofa á Víghóli

Útikennslustofa á Víghóli

Það væri gaman ef gerð yrði útikennslustofa við útieldstæðið á Víghólnum auk þess að setja upp klifurgrind og t.d. jafnvægisslá og kanski fleira sem væri byggt úr náttúrulegum efnivið. Það er hægt að koma því fyrir inní skóginum og skólar og leikskólar mundu nýta í útikennsluna sína. Það er mjög hvetjandi að hafa fallegt umhverfi og þessi náttúruperla sem Víghóllinn er væri þá betur nýttur.

Points

Ég vinn á leikskólanum Kópahvoli og við viljum gjarnan fá betri aðstöðu til útikennslu .

Mjög góð hugmynd! Eykur fjölbreyttni í kennslu og nemendur fá tækifæri til upplifana og áskorana sem eru ekki sjálfsagðar í samfélagi okkar í dag.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information