Bjartari götulýsing í Löngubrekku

Bjartari götulýsing í Löngubrekku

Það vantar bjartari lýsingu í götunni. Ljósastaurarnir eru orðnir ansi gamlir og virðist lýsingin eitthvað hafa dofnað með árunum. Mikill munur er á birtunni frá nýju staurunum á þeim hluta Álfhólsvegar sem búið er að endurnýja fyrir ofan Löngubrekku og gömlu staurunum. Er ástandið svo slæmt á kvöldin að börn veigra sér við að fara út í myrkrið. það nær að verða dimmt á milli stauranna sem skapar hættu fyrir gangandi vegfarendur því gatan er notuð sem stofnbraut frá Auðbrekku upp á Álfhólsveg

Points

Það vantar bjartari lýsingu í götunni. Ljósastaurarnir eru orðnir ansi gamlir og virðist lýsingin eitthvað hafa dofnað með árunum. Mikill munur er á birtunni frá nýju staurunum á þeim hluta Álfhólsvegar sem búið er að endurnýja fyrir ofan Löngubrekku og gömlu staurunum. Er ástandið svo slæmt á kvöldin að börn veigra sér við að fara út í myrkrið. það nær að verða dimmt á milli stauranna sem skapar hættu fyrir gangandi vegfarendur því gatan er notuð sem stofnbraut frá Auðbrekku upp á Álfhólsveg

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information