Kaffihús í Kópavogsdal

Kaffihús í Kópavogsdal

Kaffihús í gönguleið byggt og búið til af fólki búsettu í Kópavogi og mublerað upp og skreytt með munum frá heimilum/stofnunum í Kópavogi, jafnvel nokkurskonar myndasafn á veggjum þar sem saga bæjarins er sýnd. Kaffihúsið mun vera starfrækt og mannað af eldri borgurum t.d nú eða fötluðum eða öðrum hópum sem eiga erfitt með að fá atvinnu við hæfi. Eða þessum öllum. Gæti verið fyrsta hundakaffihús landsins:) Bókakaffi og notaleg, heimilisleg stemning.

Points

Koma fólki á vinnumarkað, stofnað í tilgangi fræðslu, gott stopp í gönguferðum, hvetur til útivistar!

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information