Fækka bensínstöðvum í bænum

Fækka bensínstöðvum í bænum

Þetta er alveg útí hött að hafa 12-15 afgreiðslustöðvar í þessum litla bæ, ég legg til að þessi 4 olíufélög fái að halda einni hvert og geti valið hverri. Eigum við ekki að velja fólkið fram yfir fjármuni og fækka þessum stöðvum, Kópavogur er fjölskylduvænn bær!

Points

Kópavogur er fjölskylduvænn bær. Þétting byggðar og mörg hverfi orðin þannig að við getum gengið í skóla, íþróttir, búðina og sund! Í borg eins og Berlín ferðuðumst við í 3daga í strætó og á fæti áður en við sáum bensínstöð, í Palma, Mallorca, sáum við eina!

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information