Klifurhús/félagsmiðstöð í Hamraborgina

Klifurhús/félagsmiðstöð í Hamraborgina

Við viljum klifurhús/félagsmiðstöð í Hamraborgina eða á það svæði fyrir krakka og unglinga sem og fullorðna. Svo krakkar hafi aðstöðu eftir skóla og um helgar til að hittast, stunda hreyfingu og félagsstörf.

Points

Það er lítil sem engin aðstaða fyrir krakka og unglinga á Kársnessvæðinu til að hittast eftir skóla þar sem í boði er hreyfing, uppákomur eða annað skemmtilegt. Klífur styrkir, bætir og kætir og er þetta íþrótt sem hægt er að stunda í hópum sem og sjálfstætt. Við viljum Klifurhús á Kársnesið

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information