Hugsum um unglingana

Hugsum um unglingana

Langar að stinga upp á að "auða" svæðið fyrir neðan Kjarrhólmann verði nýtt fyrir einhverskonar afþreyingu fyrir "eldri" krakka.

Points

Verandi foreldri 13 ára stúlku þá sárvantar vettvang fyrir þennan aldurshóp til að koma saman. Í sumar voru þau hangandi á leikskólunum til að hittast. Væri ekki nær að nýta þetta svæði undir Körfuboltavöll,hjólabrettapall eða annað slíkt. Höldum unglingunum frá sjoppunum sem lengst og nær heimilinu ❤️

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information