Skjólveggur úr trjám bak við Tröllakór

Skjólveggur úr trjám bak við Tröllakór

Tré gróðursett meðfram reiðstíg, eða á milli reiðstígs og malarplans sem notað er undir hestakerrur, kerrur og tjaldvagna, þannig að skjól myndast af eins minni sjónmengun af hestakerrum og tjaldvögnum þegar horft er í átt til Magnúsar og Guðmundarlundar og að hesthúsum.

Points

Rök inn í hugmynd , skjól fyrir vindi eins minni sjónmengun af kerrum og dóti

Mætti líka setja trè með fram göngustígsins milli blokkanna og fótboltavallanna. Væri mun minna áreiti frá bílum sem leggja og veitti meira skjól.

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information