Strandblakvöllur Kórahverfi

Strandblakvöllur Kórahverfi

Strandblak er skemmtilegt sport sem er sífellt að verða vinsælla. Það væri gaman að hafa svoleiðis völl í hverfinu og má t.d. nefna malbikaða svæðið við leikskólann Baug. Þarna gætu börnin líka leikið sér, sandurinn á líklega betra leiksvæði en malbikið sem þarna er í dag.

Points

Þetta bætir við möguleikum fyrir fullorðna og börn við útivist og leik.

Frábær viðbót fyrir íbúa hverfisins.

Gerir hverfið mjög lifandi og skemmtileg útivist fyrir foreldra og börn

Strandblak verður sívinsælla og því þörf viðbót í fjölskylduhverfið. Hentar öllum aldri.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information