Útiskautasvell í Fossvogsdal

Útiskautasvell í Fossvogsdal

Útiskautasvell sem yrði opið yfir veturinn

Points

Fossvogurinn er útivistarparadís en mætti vera meira að gera þar yfir vetrarmánuðina. Það er fátt skemmtilegra en að vera úti á skautum undir berum himni í góðra vina hópi. Góð útivera og hreyfing fyrir alla aldurshópa. Kominn tími til að Kópavogur fái skautasvell enda næst stærsta sveitarfélag landsins. Tilvalið að staðsetja svellið við Fagralund þar sem næg bílastæði eru fyrir og önnur íþróttaaðstaða í boði.

Það yrði frábært að fá útiskautasvell á fallegum útivistarstað ❤

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information