Aðgreining gangandi og hjólandi á stígum

Aðgreining gangandi og hjólandi á stígum

Sérstakir stígar verði fyrir gangandi og aðrir fyrir hjólandi umferð þar sem því verður við komið, en að minnsta kosti lína sem greinir þar á milli.

Points

Með ört vaxandi hjólaumferð og auknum hraða er öryggisatriði að greina sem mest á milli þessara ólíku samgöngumáta.

Auðvitað er ekki hægt að aðgreina gangandi og hjólandi alls staðar - en þá er enn meiri nauðsyn að sýna gagnkvæma tillitssemi. Því miður tvístrast göngufólkið yfirleitt eins og hænsnahópur í allar áttir, þegar hjólreiðamaðurinn hringir bjöllunni. Og því þarf að brýna það fyrir ungum og öldnum að á Íslandi er hægri umferð, líka á stígum!

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information