Betri hljóðeinangrun við Hafnarfjarðarveg

Betri hljóðeinangrun við Hafnarfjarðarveg

Garðabær hefur bætt verulega hjá sér hlóðeinangrun við Hafnarfjarðarveg í sumar og finnur maður mikinn mun þegar maður gengur um hverfin þar sem hljóðeinangrun hefur verið bætt. Kópavogur ætti að fara að fordæmi Garðabæjar. Svæðið við tjörnina í Kópavogsdal er orðið mjög flott útivistarsvæði sem Kópavogsbúar nýta sér vel. Börn koma sérstaklega til að leika sér í leiktækjunum sem og að skoða fuglana á tjörninni. Það sem spillir þessu fína útivistarsvæði er umferðarhávaði frá Hafnarfjarðarveg.

Points

Garðabær hefur bætt verulega hjá sér hlóðeinangrun við Hafnarfjarðarveg í sumar og finnur maður mikinn mun þegar maður gengur um hverfin þar sem hljóðeinangrun hefur verið bætt. Kópavogur ætti að fara að fordæmi Garðabæjar. Svæðið við tjörnina í Kópavogsdal er orðið mjög flott útivistarsvæði sem Kópavogsbúar nýta sér vel. Börn koma sérstaklega til að leika sér í leiktækjunum sem og að skoða fuglana á tjörninni. Það sem spillir þessu fína útivistarsvæði er umferðarhávaði frá Hafnarfjarðarveg.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Smáranum. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information