Fegra bakkann á Kópavogslæknum

Fegra bakkann á Kópavogslæknum

Hluti af Kópavogslæknum við gamla Fífuhvammsbæinn er mjög ljótur. Hann mætti snyrta og geri aðgengilegri fyrir gangandi fólk

Points

Það er fátt jafn róandi og að sitja á bekk við læk og hlusta á nið vatnsins. Þarna væri hægt að útbúa kyrrðarrjóður sem væri ekki með ysinn og lætin sem oft er við enda lækjarins.

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information