Hraðahindrun í Arnarsmára

Hraðahindrun í Arnarsmára

Það vantar fleiri hraðahindranir í Arnarsmára, kemur alltof oft fyrir að hámarkshraðinn sé ekki virtur! Mikil umferð á hverjum degi vegna leikskólans og hvað þá ef stækka á hverfið.

Points

Tímabært að fá hraðahindrun og gangbraut frá Brekku- eða Bollasmára yfir í Arnarsmára blokkirnar vegna þess að hámarkshraði ekki virtur og bílar koma niður Arnarsmára frá leikskóla, bensínstöð og íbúðabyggð, það hafa næstum orðið slys þegar börn úr hverfinu eru að leik og þurfa að fara yfir þessa umferðargötu þar sem gangbraut er ekki nálægt, börnin ganga ekki niður hálfan Arnarsmára til að fara yfir gangbraut, við þurfum fleiri hraðahindranir. Byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann!

Löngu, löngu tímabært að setja hindrun á móts við Brekkusmára með göngubraut

Styð þetta

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Smáranum. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information