Umhverfi Tröllakórs.

Umhverfi Tröllakórs.

1. Trjágróður með fram akbraut. 2. Hlið til hindrunar aksturs ökutækja á stíg milli húsa 13-15 og 18-20 3. Útsýni til suðurs yfir vagna- og hesthúsasvæði. 4. Hestalykt.

Points

1. Runnalággróður þó þannig staðsettur að hindri ekki snjómokstur. Hindrar hlaup barna út á akbraut. 2. Akstur ökutækja á sér stað. 3. Þök hesthúsa séu grænmáluð svo þau falli betur í umhverfið. Hestavagna og ferðavagna svæði hulið með runnagróðri á mön. 4. Reiðstígur ibúðabyggðamegin við mön fjarlægður, lykt frá hesthúsum lágmarkaður sem kostur er.

sammála því að gróðursetja milli íbúabyggðar og reiðstígs, og þá um leið kerrustæðis. sem íbúar blokkanna nota sem stæði fyrir hjólhýsin sín. En reiðstíg má ekki fjarlægja, má ekki gleyma hvort kom á undan hænan eða eggið. Fólk sem kaupir sér íbúð þarna hlýtur að hafa séð út um glugga áður en fjárfest var. Alltaf rangt að hagnast á kostnað annara.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Vatnsenda. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information