Göngustígur milli Lindahverfis og Seljahverfis

Göngustígur milli Lindahverfis og Seljahverfis

Það hefur borið á því að hjólreiðamenn hjóli mjög hratt og ógætilega á göngustíg milli Lindahverfis og Seljahverfis. Sérstaklega niður brekkuna hjá Köldulind og Krossalind. Nauðsynlegt er að setja upp hlið til þess að draga úr hraða hjólreiðamanna til þess að auka öryggi gangandi vegfarenda.

Points

Hraði hjólreiðamanna skapar mikla hættu fyrir gangandi vegfarendur og er mikil slysahætta.

Frekar en að setja upp hlið ætti að breikka stíg og aðgreina umferðina.

Það er nauðsinlegt að gera eitthvað þarna til að tryggja öryggi gangandi fólks. Sumir hjólreiðamenn og ökumenn vélhjóla skapa oft stórhættu þarna. Endilega gerum eitthvað áður en stórslys verður.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information