Steypt hjólabrettaskál á Rútstún!!!

Steypt hjólabrettaskál á Rútstún!!!

Hjólabretta skál (e: skate bowl) er steypt hringlaga hjólabrettaaðstaða sem leyfir iðkenndum hinna ýmissa íþróttagreina að leika listir sínar. Steyptar hjólabrettaskálar eru ekki dýrar í framkvæmd en endast lengi og veita því mörgum ánægju. Auk hjólabretta koma þar saman línuskautar, hjólastólar, BMX hjól og hlaupahjól.

Points

Passar ekki fyrir lítil börn. Mikið af þeim að leika á Rútstúni

Einföld snilld!

Hjólabrettaskálar eru frábær leið til að drífa alla frá skjánum og út að leika sér. Þar koma ungir og gamlir saman og leika sér sem jafningjar. Suð-austur endi Rútstúns er aldrei nýttur og því tilvalinn staðsetning undir aðstöðu sem þessa.

Flott fyrir iðkenntur jaðarsportsins👊

Verður segull á ungt fólk til að koma og sýna listir sínar og bæta sig og æfa.

Það er engin almenninleg aðstæða fyrir hjólbrettaiðkenndur á Íslandi. Allar aðstöður se, eru eru fluttar inn í einingum eða hannaðar af fólki sem hefur aldrei stigið fæti á hjólabretti.

það er búið að sárvanta aðstöðu eins og þessa þetta er augljóst mál, gott fyr alla konur😎 og kalla😎

Það er löngu tímabært að koma með steypt park á íslandi. Fín staðsetning og auðvitað frábært að fá fjölbreytni.

Frábær hugmynd til þess að draga unga sem aldna út að leika sér :)

Rútstún er stílað á börn. Svona skál er mikill slysavaldur á svæði þar sem ung börn eru að leika sér.

Svona skálar eru frábær aðstaða fyrir alla sem rúlla sér um. Einnig er háfaði frá svona steyptri aðstöðu nánast enginn. Frábær framtíðarlausn.

Mikil þörf á bættri aðtöðu fyrir hjólabrettaiðkendur ! Ekki er mikið viðhald né kostnaður við þetta nema í upphafi við að koma þessu upp. Held að hjólabrettaiðkendur myndu líka vera virkir í því að halda aðstöðunni hreinni. Held að flestir myndu njóta góðs af því að fá svona aðstöðu jafnt iðkendur jafnt sem aðrir.

Frábært framtak. Þetta vantar á landið. Allir sem eiga hjólabretti, BMX hjól, línuskauta eða hlaupahjól munu gera sér ferð í Kópavoginn til að renna sér í þessari skál. Ég bíð spennur.

Vanntar klárlega meira fyrir fólk á þessu áhugasviði. Frábært

Ekki á rútstúnm. Ekki andin i þetta þar

Minni hávaði og minna viðhald á steyptum hjólabrettagörðum/skálum. Góð lausn. Þýðir ekki fyrir Kópavog að vera með 2 fótboltahallir og segja svo nei við þessu.

veisla

Sem einstaklingur sem ólst upp ungur í Kópavogi get ég sagt að það er sorglegt hvað eldri búar í kópavogi sem eiga hönd í að sjá um svona lagað hafa aldrei boðist til að gera almennilega aðstöðu fyrir unga hjólabretta iðkendur. Ef bærinn vill halda menningu sinni um leið og hann vil stækka við sig og verða stórborgarlegri, þá verður líka að bjóða upp á svona aðstæðu fyrir yngri kynslóðir sem vilja ekkert meira en að fara út og hreyfa sig. Kópavogur, sýndu að þú ert ekki gamaldags og lummó lengur

Góð íþrótt, gulli betri. Money well spent. 👍

fín hugmynd en hentar engan veginn á rútstún!

More points (23)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information