Hundagerði

Hundagerði

Svæði þar sem hundar geta verið lausir við leik ásamt húsbændum sínum.

Points

Það eru ekki til nein hundasvæði innan Kópavogs.

Foreldrar eru duglegir að krefjast ýmissa úrbóta fyrir börnin og er það ágætt en ekki gleyma eldri borgurum þessa bæjar til að geta notið útivistar þá þarf að vera hægt að setjast niður og hvíla sig. Fleiri bekki takk

Hundagerði á opna svæðið milli Jöklalind og Köldulind væri upplagt sem hundagerði með allskonar leik- og æfingartækjum fyrir hundaeigundur til að þjálfa sína hunda. Þar þarf þá líka að vera bekkir og tunnur. Einnig væri hægt að gera 4 bíla bílastæði öðru hvoru megin við gangstéttina. Þarna gætu hundaeigundur komið saman og þjálfað sína hunda í friði og öryggi.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information