Vatnspóst á Rútstún (& etv víðar)

Vatnspóst á Rútstún (& etv víðar)

Væri vel við hæfi að hafa vatnspósta við útivistarsvæði. Sérstaklega á Rútstúni þar sem börn eru gjarnan að leik.

Points

Öllum er holt að drekka vatn. http://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item17961/Drekkum-vatn---hollasta-svaladrykkinn. Án aðgengis að vatni verður líklegra að börn og aðrir leiti í sjoppur eftir svaladrykk.

Mjög sniðug staðsetning fyrir vatnspóst. Rútstúnið er orðið allt annað eftir síðustu breytingar og mjög margir sem eru það að njóta samvista við hvort annað og leika sér.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu á Kársnesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information