Lystigarður í Fossvogsdalnum

Lystigarður í Fossvogsdalnum

Lystigarður í Fossvogsdalnum gæti verið á órægtar svæðinu milli HK og Reykjavík og gert dalinn fallegri passar vel inní dalinn garður með göngustígum og fallegum blómum sem gaman er að labba um.

Points

Bætir fjölbreitt mannlífið og gerir fallegan dal fallegri

Yndislegt að njóta á fallegum degi

Svo sem hvorki rök með né á móti en einn fallegasti og skemmtilegasti lystigarður á landinu er þegar í Fossvogsdalnum austanmegin en er því miður vel varðveitt leyndarmál og yfirleitt ekki fjölmenni þar. En auðvitað má alltaf bæta við lystigörðum.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information