Hundagerði í Kópavogsdal

Hundagerði í Kópavogsdal

Sambýli hunda og manna er staðreynd og líf með hundum veitir fjölmörgum Kópavogsbúum lífsgleði. Til þess að þetta sambýli fari vel þá þurfa hundarnir líka að vera ánægðir og geta hlaupið um lausir og hitt aðra hunda.

Points

Hundagerði eru víða á höfuðborgarsvæðinu en því miður ekki í Kópavogi. Hundaeigendur eru fjölmargir í því nausynlegt að veita þeim þessa sjálfsögðu þjónustu bæði þeim, hundum og ekki síst öðrum Kópavogsbúum til hagsbóta.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Digranesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information