Hundafimitæki

Hundafimitæki

Setja upp lítil völl með hundafimitækjum , þar sem að fólk getur komið og leikið sér í tækjum með hundana sína

Points

Hundaeign er orðin mjög almenn í kópavogi. Alltaf vantar eitthvað til að gera með hundunum sínum annað en að fara einungis í göngutúr.. Hundafimi byggist á hlíðni og gleði milli eigenda og hunds og treysir bönd þar á milli. Hlíðin og glaður hundur veldur minna ónæði en hundur sem að leiðist og hefur ekkert að gera.

Það vantar hundasvæði í Kópavoginn og hundafimivöllur myndi gleðja marga hunda og eigendur þeirra. Hundafimi er góð leið til að þjálfa hunda og gefa þeim aðra hreyfingu en göngutúr.

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information