MTB braut á Vantnsendan (fjallahólabraut)

MTB braut á Vantnsendan (fjallahólabraut)

Hér er ég að tala um stökkpalla, hlykkjóta stíga, stórgrýti að hjóla fram af, brýr. Svæðið á Vantsendanum bíður uppá svona brautir,allt frá Þingahverfi að hesthúsahverfinu og vífilstaðavatni. fá þarf fólk sem hefur vit á svona ekki einhverja landslagshönnuði til að hanna þetta þó svo að þeir komi sjálfsagt eitthvað nálægt þessu. Þetta vantar klárlega og nóg er plássið undir þetta.

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information