Minigolfvöllur

Minigolfvöllur

Á óbyggða svæðinu hjá Lundi neðan Nýbýlavegar nálægt Kringlumýrarbraut væri skemmtilegt að leggja minigolfvöll svipaðan og er í Guðmundarlundi.

Points

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Njólasvæði fyrir aftan Lund 88-90 er upplagt fyrir puttvöll

minigolfvöllur mundi lífga við svæðið og væri aðgengilegur fyrir stórt íbúasvæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information