Hjóla og göngustíg frá Hamraborg og niður að Fossvogi

Hjóla og göngustíg frá Hamraborg og niður að Fossvogi

Göngustíg og hjólastíg frá Hamraborg, vestan Hafnafjarðarvegar aftan við blokkirnar við Ásbraut. Brú yfir eða göng undir aðrein að Kársnesbraut og göngu og hjólastíg bætt utan á brú Hafnarfjarðarvegar yfir Kársnesbraut.

Points

Engin góð hjóla og gönguleið til staðar

Lýst vel á. Myndi gera hjóla- og göngufólki fært að ferðast beint upp í Hamraborg og ekki þurfa að taka krókin sem núverandi hjóla/gönguleið er og lostna tildæmis við umferðarljósin á gatnamótum Sæbóls- og Kársnesbrautar. Skoðaði staðhætti við fráreinina sem liggur niður á Kársnesbrautina. Undirgöng myndi tákna að ansi brött brekka yrði upp frá þeim og eins upp brú yfir hana. Því tel ég að útfærslu þyrfti að skoða betur. Afreinin er vandamálið.

Núverandi hjólaleið er skítamix. Hættuleg þeim sem koma hjólandi niður á grænu ljósi því bílstjórar sem beygja til vinstri, líka á grænu, sjá ílla hjól sem koma niður. Einning eru umferðarljósin á miðjum hjólastígnum. Mikið notuð leið og til skammar fyrir bæjinn hvernig var staðið að þessu.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information