Betri lýsing á stíg að Lindaskóla

Betri lýsing á stíg að Lindaskóla

Það þarf að lýsa betur upp gögustíginn sem liggur niður að Lindaskóla, leiðin sem liggur við enda Geislalindar og liggur að Galtalind. Þarna er mikið myrkur og vantar alveg lýsingu.

Points

Þarna ganga margir krakkar niður bæði í skóla og leikskólann og á veturna sést nánast ekkert frá Geislalind að Galtalind - svolítið eins og það vanti einn ljósastaur í röðina.

Ég hef talið þatta mál mjög nauðsynlegt. Ég er búin að biðja bæinn um að laga þetta í mörg ár og því miður ekki fengið viðbrögð við þeirri beiðni. Svo nú er tímabært að þetta sé lagað. Bærinn á að sjá sóma sinn í að laga þetta.Koma svo og lagfærið.

Á þessum göngustíg vantar lýsingu því þarna er svartamyrkur á veturnar og börn á leið í skóla nota þennan göngusíg mikið

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Linda- og Salahverfi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information