Pumptrack fyrir hjól Digranes

Pumptrack fyrir hjól Digranes

Hringbraut þar sem hægt er að vera á hjólum og hlaupahjólum

Points

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Digranesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Þetta er klárlega góð hugmynd þar sem svona æfingasvæði þjálfar færni í jafnvægi á hjólum og hlaupahjólum. Svona flottar útgáfur af leiksvæðum auka útiveru barna, draga þau saman á svæði og stuðla þannig að meiri leik saman. Áhugaverð og krefjandi útivistarsvæði sem krökkum finnst reyna á færni dregur þau út í leik og dregur frekar úr innileikjum og oft á tíðum óhóflegri tölvunotkun.

Tilvalið til að fá krakka til að fara út og hreyfa sig og hittast

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information