Takmörkun á lágflug þyrlna og smárellna yfir Digranessvæðinu

Takmörkun á lágflug þyrlna og smárellna yfir Digranessvæðinu

Kópavogur er orðið leiksvæði fyrir túristaflug og smárellur. Af þessu er ónæði, mengun og svo ekki sé talað um þá hættu að einhver þessara véla hrapi, en það má benda á að fjölmargir skólar eru í fluglínu þessara véla. Bönnum allt óþarfa flug undir 2500 fetum á Digranessvæðinu.

Points

Gífurleg aukning hefur orðið á alls konar óþarfa flugi yfir Digranesssvæðið síðustu ár. Fyrir mörgum skiptir þetta engu máli en fyrir öðrum er þetta vandamál. Af þessu er ónæði, mengun og hætta á slysum. Einnig skerðir þetta lágflug friðhelgi einkalífs íbúa með garða. Á nokkrum svæðum á landinu hefur verið tekið upp á að banna flugumferð, tímabundið eða alveg enda ónæðið mikið. Það má nýta þetta fordæmi og banna allt óþarfa flug undir 2500 fetum á Digranessvæðinu.

Hvað í andskotanum eru smárellur?

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information