Endurskoða skipulag

Endurskoða skipulag

Endurskoða skipulag Kársness þannig að gert verði ráð fyrir nýjum grunn- og leikskóla utarlega á nesinu. Nú eru áætlanir um mikla uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á Kársnesi og þá mun börnum jafnframt fjölga mikið á svæðinu. Það er því þörf á að skoða fyrirkomulag og staðsetningu leik- og grunnskólanna, hafa tvo gunnskóla í vesturbæ Kópavogs, endurbyggðan Kársnesskóli og nýjan grunn- og leikskóla fyrir ysta hlutann. Í tengslum við þetta væri hægt að skipuleggja Þinghólsskólasvæðið undir íbúðir.

Points

Betri þjónusta við nýtt íbúðarhverfi yst á Kársnesi, tækifæri til að þétta byggð.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information