Hreyfigarður

Hreyfigarður

Umhverfisvænn hreyfigarður

Points

Holl útivera, tengir íbúa saman með heilsueflingu

Hverfisbúar og fleiri nota svæðið mikið til hreyfingar og t.d. vinsælt að skokka frá Elliðahvammsvegi inn í Heiðmörk og til baka eða hring í kringum vatnið. Hreyfigarður á þessu svæði yrði eflaust vinsæll og mikið notaður.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Vatnsenda. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Góð lóð til þessarna er t d auð núna við Elliðahvamsveg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information