Hundagöngutúrakort

Hundagöngutúrakort

Það er mikið af gönguleiðum á Digranesi. Það væri gaman að sjá kort með tillögum að leiðum og slaufum um þessa stíga, þar sem merktar væru vegalengdir og ruslafötur og jafnvel sniðugir fáfarnir kaflar.

Points

Alla hunda þarf að viðra reglulega og svona kort mund vera hvatning til þess að kynnast bænum sínum og geta um leið komið afurðum hundsins á viðeigandi stað.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information