Göngubrú

Göngubrú

Það væri mjög gott að fá göngubrú yfir Fífuhvammsveg frá Fjallalind. Krakkarnir sem eru að fara að hitta vini sína svindla oft og stelast yfir Fífuhvammsveg í stað þess að taka á sig krók til að nota göngin sem eru fyrir neðan. Þessi brú væri einnig góð teningin milli efri linda, fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur.

Points

Krakkarnir sem eru að fara að hitta vini sína svindla oft og stelast yfir Fífuhvammsveg í stað þess að taka á sig krók til að nota göngin sem eru fyrir neðan. Þessi brú væri einnig góð teningin milli efri linda, fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur.

Það væri mjög gott að fá þessa göngubrú því langt er á milli gönguleiða undir og yfir þessa götu. Mjög mikil umferð við hringtorgið við Lindakirkju, krakkar sækja mikið í tómstundir þar. Þessi brú var á skipulegu hverfisins í upphafi.

Hringtorg við Lindakirkjugarð hættulegt. Vantar góða tengingu við Lindahverfi suður og sali sunnan Arnarnesvegar.

Við þurfum að búa bilið á milli hverfana því bæði börn og fullornir eru að fara þarna yfir því það er of lagnt á milli hringtorgs og undirganga sem eru á þessari umferðaþungu götu.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information