Afgirt skógarleiksvæði á horni Nýbílavegar og Hjallabrekku

Afgirt skógarleiksvæði á horni Nýbílavegar og Hjallabrekku

Setja barnhelt grindverk í kringum trjálundinn.

Points

Þessi fallegi trjálundur myndi nýtast mun betur ef hann væri afgirtur, þ.a. óhætt væri að fara með börn þangað, án þess að eiga á hættu að þau römbuðu út á umferðargötuna.

kominn tími á alvöru flott barnaleiksvæði eins og þau gerast best í skandinavíu! Eitthvað sem hægt er að fara með börnin á alltaf... og þurfa ekki að nýta leikskólalóðir um helgar ;)

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Digranesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information