Mini - sparkvöll fyrir Fífusali

Mini - sparkvöll fyrir Fífusali

Þetta svæði verður einn stór drullupollur þegar rignir og er bæði hugsanleg slysagildra sem og að krakkarnir verða haugdrullug. Enda er þetta yfirleitt lokað svæði þegar þannig ástand er. Með því að breyta þessu og setja upp lítinn sparkvöll með böttum og minni mörkum þá myndast þarna stórskemmtilegt leiksvæði þar sem boltaþyrstir krakkra geta farið í allskonar boltaleiki

Points

Núverandi svæði algjörlega óáættanlegt með öllu, einn risastór drullupollur eftir rigningu. Oftast lokað af með keilum og bandi til að hindra að krakkarnir annaðhvort slasi sig ekki eða verða verulega skítug

Þetta litla gras sem er á lóðinni nær ekki að gróa yfir sumartímann, og er því orðið að drullusvaði um leið og rignir.

Nauðsynlegt til að stórbæta nýtingu á leikskólalóðinni.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Linda- og Salahverfi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information